Um Inkasso

Inkasso er framsækið innheimtufyrirtæki sem sinnir innheimtu fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins, sveitarfélög, stofnanir og einstaklinga.

Frá því Inkasso tók til starfa vorið 2010 hefur áhersla verið lögð á að bjóða upp á framúrskarandi þjónustu sem er gjaldfrjáls fyrir viðskiptavini og sveigjanleg fyrir greiðendur krafna.

Ástæður vanskila geta verið margvíslegar og skiptir þá höfuðmáli að nálgast hvert tilvik af festu en með skilningi á aðstæðum. Það er því mikilvægt að kröfuhafar hafi vel skilgreint innheimtuferli sem hentar þeirra starfsemi til að tryggja greiðslur krafna ef greiðslufall verður.

 

Almennar upplýsingar

  • Nafn fyrirtækis: Inkasso ehf.
  • Kennitala: 630413-0360
  • VSK númer: 113717
  • Leyfi: Innheimtuleyfi frá Fjármálaeftirlitinu
  • Eftirlitsaðili: Fjármálaeftirlitið

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkur um notkun fótspora.