Eyðublöð

Hér að neðan getur þú nálgast ýmis eyðublöð

Almennt umboð til upplýsingaöflunar

Umboðsskjal Inkasso veitir öðrum einstaklingi/fyrirtæki umboð til þess að afla upplýsinga hjá innheimtuaðila og heimild til að semja um skuldir og greiðslur. Umboð eiga að vera dagsett og verða nöfn og kennitölur allra að koma þar fram: þess sem umboðið veitir, umboðshafa og tveggja votta. Umboðshafi verður að auðkenna sig með löggildu skilríki (nafnskírteini, ökuskírteini eða vegabréf) þegar hann framvísar umboði.

Umboð (PDF)


Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkur um notkun fótspora.